Grein í Gátt: Gefum íslensku séns

Í nýrri grein í Gátt fjallar Sædís María Jónatansdóttir, forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, um verkefnið Gefum íslensku séns á Vestfjörðum. Verkefnið gengur út á að samfélagið er framlenging kennslustofunnar í íslensku og að hver og einn getur tekið að sér að vera almannakennari og þar með kenna og styrkja íslenskunám hvar sem er. Meginhlutverk almannakennarans er […]
Fyrirmyndir í námi fullorðinna á ársfundi FA 2025

Honeyly Abrequino Limbaga og Sunna Rae George hlutu viðurkenninguna fyrirmyndir í námi fullorðinna á þessu ári. Viðurkenningarnar voru veittar við hátíðlega athöfn á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór 13. nóvember s.l. Viðurkenningin er veitt árlega þeim einstaklingum sem hafa bætt stöðu sína eftir þátttöku í leiðum framhaldsfræðslunnar og sýnt framúrskarandi árangur. Fyrirmyndirnar fengu […]
Grein í Gátt: Tungumál sem brú – íslenskunám á Landspítala

Í nýrri Grein í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er fjallað um samstarf Mímis – símenntunar og Landspítala í íslenskukennslu fyrir starfsfólk spítalans. Samstarfið hófst árið 2018 og hefur vaxið og þróast til að mæta þörfum starfsfólksins og spítalans. Rúmlega 1500 starfsmenn hafa tekið þátt í námskeiðunum frá byrjun samstarfsins og hafa þau haft víðtæk jákvæð […]