Gervigreindarknúið fræðsluefni fyrir allar atvinnugreinar

Fyrirtækið Atlas Primer hefur fengið styrk úr Fræðslusjóði til að þróa nýstárlegt fræðsluefni fyrir 271 mismunandi atvinnugreinaflokka með nýtingu gervigreindar. Verkefnið byggir á ISAT 2008 atvinnugreinaflokkuninni og felur í sér þróun sérsniðinna námskeiða fyrir hvern flokk – alls 271 námskeið. Markmið verkefnisins var að nýta gervigreind til að gera símenntun og starfsþróun aðgengilega öllum, óháð […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar