Ávinningur verkefnisins Færni á vinnumarkaði  felst í lærdómnum og vextinum sem hún kallar fram

Hildur Betty Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og Sara Dögg Svanhildardóttir sérfræðingur – Atvinnutækifæri fatlaðs fólks hjá Vinnumálastofnun (VMST) kynntu fyrir Guðmundi Inga Kristinssyni mennta- og barnamálaráðherra og hans starfsfólki verkefnið Færni á vinnumarkaði.  Verkefnið Færni á vinnumarkaði er útfærsla á tillögu starfshóps um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk og er hluti af […]

Sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar leitar að hugmyndaríkum, skapandi og öflugum liðsfélaga í starf sérfræðings.  Helstu verkefni eru meðal annars fræðslu- og kynningarheimsóknir til fyrirtækja. Hæfnisetrið er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA). Sjá nánar á www.hæfni.is Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur Um 80% framtíðarstarfstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2025 Með umsókn skal fylgja ítarleg […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar