Ársskýrsla FA 2024 komin út

Ársskýrsla Fræðslusmiðstöðvar atvinnulífsins (FA) fyrir árið 2024 er komin út á rafrænu formi. Árið 2024 var ár mikilla framfara og nýsköpunar í framhaldsfræðslunni, sem er fimmta stoð menntakerfisins. Þróunarvinna byggist sem áður á náni samvinnu og samstarfi við ýmsa hagaðila. Mikil aukning hefur orðið í gerð starfaprófíla í tengslum við nýja kjarasamninga sem fela í […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar