Samstarfsaðilar FA

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) er í eigu Alþýðusambands Íslands (ASÍ), Samtaka atvinnulífsins (SA), Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), fjármálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu veitir fé til reksturs FA og til Fræðslusjóðs, sem ráðstafar fé til viðurkenndra fræðsluaðila til að mæta kostnaði við námskeiðahald, náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat.  

Eftirtaldir fræðsluaðilar annast raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf og námskeiðahald:

Fræðsluaðilar

Símanúmer

 

Farskólinn á Norðurlandi vestra

455-6010

 

Framvegis (Rvk)

581-1900

 

Fræðslumiðstöð Vestfjarða  

456-5025

 

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

560-2030

 

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins (Rvk)

580-5252

 

IÐAN fræðslusetur (Rvk)

590-6400

 

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

421-7500

 

Mímir - Símenntun (Rvk)

580-1800

 

Símey (Ak - Eyjafjörður)

460-5720

 

Símenntunarmiðstöðin Vesturlandi  

437-2390

 

Starfsmennt (Rvk)

550-0060

 

Viska (Vestmannaeyjum)

481-1950

 

Austurbrú (Austurland)

470-3800

 

Þekkingarnet Þingeyinga

464-5100