Raddir notenda í ráðgöf

Rannsókn unnin á vegum NVL um raddir notenda í ráðgjöf. Íslenski markhópurinn var fólk með litla formlega menntun sem hefur nýtt sér náms- og starfsráðgjöf á vegum ráðgjafanets FA.

Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf (SÆNS) leiddi þessa samnorrænu matsrannsókn á árunum 2010-2011. Rannsóknin ber titilinn: Voice of users in promoting quality of guidance services for adults in the Nordic countries.

Sjá nánar hér