Verslunarfagnám

Verslunarfagnám er starfstengt nám sem fer fram bæði í skóla og á vinnustað. Það skiptist í 510 kennslustunda skólanám og 340 klukkustunda vinnustaðanám (samtals 1020 kennslustundir eða 680 klukkustundir).

Má meta til allt að 51 einingu.

Ætlað starfandi verslunarfólk sem sinnir almennum störfum í verslunum, sem er 20 ára eða eldra og hefur stutta formlega skólagöngu að baki.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.