Trúnaðarmannanámskeið I

Trúnaðarmannanámskeið I er 81 kennslustund.

Má meta til allt að 6 eininga.

Ætlað trúnaðarmönnum á vinnustað.

Trúnaðarmannanámskeið eru vottuð af FA en njóta þó ekki fjármögnunar frá Fræðslusjóði.

Námsskráin á PDF-sniði