Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum er 300 kennslustundir.

Má meta til allt að 24 eininga.

Ætlað Þeim sem eru að minnsta kosti 23 ára, eru starfandi á vinnumarkaði og hafa hafið nám á framhaldsskólastigi en ekki lokið almennum bóklegum greinum með prófi.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Námsskráin á PDF-sniði