Landnemaskóli

Landnemaskóli er 120 kennslustundir.

Má meta til allt að 10 eininga.
Ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði, sem ekki eiga íslensku að móðurmáli.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Sjá kynningarmynd um námsleiðina

Námsskráin á PDF-sniði

Ummæli námsmanna

Kynning á ensku

Kynning á pólsku