Vottaðar námsskrár FA

Eitt meginhlutverk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er að semja námsskrár og vinna með samstarfsaðilum að þróun þeirra. Námsskrár FA eru fjölbreyttar og er ætlað að mæta jafnt þörfum þeirra sem námið sækja sem og þörfum atvinnulífsins.

Viðurkenndir fræðsluaðilar um allt land sjá um að halda námskeið samkvæmt námsskránum með stuðningi frá Fræðslusjóði. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur metið námsskrárnar til eininga á framhaldsskólastigi.

 

Starfstengdar námsskrár Almennar námsskrár
Fagnám í umönnun fatlaðra  
Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla Grunnmenntaskólinn
Fagnámskeið fyrir starfsmenn í félags- og heilbrigðisþjónustu Landnemaskólinn
Fagnámskeið I fyrir starfsmenn í félags- og heilbrigðisþjónustu Landnemaskóli II
Fagnámskeið II fyrir starfsmenn í félags- og heilbrigðisþjónustu Menntastoðir
Ferðaþjónusta - laugar, lindir og böð MFA - skólinn
Fiskur og ferðaþjónusta Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum
Fjölvirkjar Sterkari starfsmaður 
Fræðsla í formi og lit Læsi og námsvandi
Færni í ferðaþjónustu I Að lesa og skrifa á Íslensku
Færni í ferðaþjónustu II  Aftur í nám 
Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun  
Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk - á ensku  
Grunnámskeið fyrir fiskvinnslufólk - á pólsku  
Grunnámskeið fyrir fiskvinnslufólk - á tælensku  
Grunnnám fyrir skólaliða  
Jarðlagnatækni  
Lyfjagerðarskólinn  
Matarsmiðja - beint frá býli  
Meðferð matvæla  
Móttaka og miðlun  
Nám í stóriðju  
Nám í stóriðju - grunnnám (2017)  
Nám í stóriðju - framhaldsnám (2017)  
Smiðja  
Skrifstofuskólinn   
Starfsnám á samgangna-, umhverfis- og framkvæmdasviði  
Starfsnám í vöruhúsi  
Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám  
Starfsnám stuðningsfulltrúa - framhaldsnám  
Stökkpallur  
Sölu-, markaðs- og rekstrarnám  
Trúnaðarmannanámskeið I  
Trúnaðarmannanámskeið II  
Tækniþjónusta  
Tölvuumsjón  
Verslunarfulltrúi  
Verslunarfagnám  
Verkfærni í framleiðslu  
Vöruflutningaskólinn  
Þjónustuliðar  
Öryggisvarðanám