Stiklur 3b

Val og hönnun námsefnis og námsgagna - 5 klst. (7  kennslustundir)

Innihald: Mælistika um gæði námsgagna kynnt og notuð til að leggja mat á námsefni og leiðir til að nýta hana við gerð námsefnis. Stoðkerfi um flokkun og framsetningu námsefnis kynnt og æft.

Vinnubrögð: Mælistikan og stoðkerfið notað til að skoða mikilvægi vandaðs námsefnis. Verkefnavinna og hagnýt tenging.