Stiklur 10

Rafrænir miðlar í tungumálanámi - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Þekking, leikni og hæfni í tungumáli á 1. og 2. stigi EQF. Hvað þarf helst að þjálfa í stuttu tungumálanámi? Aðferðir við að þjálfa það sem þarf að þjálfa í stuttu tungumálanámi. Rafrænt tungumálanám.  

Vinnubrögð: Skoðuð dæmi af Netinu, algeng forrit, stuðningur af iTune tónhlöðum í stuttu tungumálanámi. Staðnámskeið eða fjarfundur.