Upplýsingar um hæfnigreiningar FA

 

Kynningarefni um aðferð Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins við hæfnigreiningar var unnið haustið 2013 fyrir styrk frá mennta- og menningarmála­ráðuneytinu vegna átaks til eflingar starfsmenntunar.

Kynningarefnið er ætlað öllum þeim sem vilja kynna sér aðferðina hvort sem er af faglegum áhuga, til að hafa betri forsendur til að meta niðurstöður hæfnigreininga FA, til að taka ákvörðun um notkun aðferðarinnar í eigin verkefni/starfsgrein eða til undirbúnings vegna þátttöku á greiningarfundum.

Hér má finna upplýsingar varðandi Hæfnigreiningar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins:

* Kynningarefni

* Mynd af greiningarferlinu

* Dæmi um hæfniþátt (Árangursrík samskipti) 

* Listi yfir þýdda hæfniþættir í hæfnigrunni FA, mars 2017