Raunfærnimat: ,,ómetanlegt að fá starfsreynslu sína metna"

Jónína Magnúsdóttir náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fjallar um raunfærnimat á visir.is. Raunfærnimat er frábær leið til að fá reynslu sína metna og til að stíga næsta skref í lífinu inn í nám eða annað eins og þrír þátttakendur lýsa í greininni.

Greinina má lesa hér 

 Raunfaernimat Visiris