Málþing NVL og FA 8. júní kl. 13:00-16:30

NVL og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins bjóða til málþings um nýja norræna skýrslu:

Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv - Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins - í norrænu samhengi

Net NVL um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins hefur nýlega sent frá sér skýrslu með niðurstöðu starfsins og tilmælum um aðgerðir og verður skýrslan kynnt á málþinginu fimmtudaginn 8. júní 2017 kl. 13:00-16:30 í Hvammi á Grand hótel Reykjavík. Þátttaka er ókeypis en þeir sem vilja taka þátt eru beðnir um að skrá sig á heimasíðu NVL

Krækja í skráningu er hér.

Kompetanse