Þriðji fundur samráðshóps GOAL verkefnisins

Samráðshópur GOAL verkefnisins (Guidance and Orientation for Adult Learners) kom saman í þriðja sinn í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu þann 13. desember. Á fundinum fóru verkefnastjórar yfir stöðu verkefnisins, en margt bendir til þess að mun erfiðara sé að ná til þeirra hópa sem sækja síst í nám. 

Lesa meira »

Aðalfundur

Aðalfyrirlesari á ársfundi FA, Lærum í skýinu, var Alastair Creelman sérfræðingur við Linnéháskólann í Kalmar. 

Lesa meira »

Glærur frá ársfundi

Á ársfundi FA sem haldin var 30. nóvember s.l. kynntu Rannís og MSS tvö af þeim tólum sem þau nýta til að miðla upplýsingum til samstarfsaðila sinna; fagfólks og nemenda.

Lesa meira »

Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2016

Lærum í skýinu var yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem haldin var á Grand hótel 30. nóvember s.l. Af því tilefni voru veittar viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna, en sú viðurkenning hefur verið veitt árlega frá 2007.

Lesa meira »