Hæfnigreiningar aðgengilegar

Á heimasíðu FA hefur verið bætt við upplýsingum um hæfnigreininar en hjá FA hefur verið þróuð aðferð til að greina hæfnikröfur starfa. Greiningaraðferðin byggir á notkun þrepaskiptra hæfniþátta þar sem búið er að skilgreina á hlutdrægan hátt þá persónulegu og faglegu hæfni sem skiptir meginmáli á vinnumarkaði. Niðurstaða hæfnigreiningar kallast starfaprófíll þar sem dregið er fram um hvaða starf er að ræða og hvaða hæfni þarf til að sinna því. Nánari upplýsingar má finna hér.