Snepill um NæstaSkref.is

Ný Snepill, ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvarinnar var að koma út. Er þetta fjórði Snepillinn sem kemur út á skömmum tíma. Í nýjasta Sneplinum er fjallað um vefinn Næsta skref, alhliða upplýsinga- og ráðgjafavef um nám og störf á Íslandi.