Opnir miðlar og námssamfélög

Boðið er upp á  vinnustofu fyrir leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu þann 1. desember 2016 þar sem fjallað verður um nýjungar og þróun innan upplýsingatækni með áherslu á opna miðla og námssamfélög. Vinnustofan er samstarfsverkefni á vegum NVL, Háskóla Íslands og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og verður haldin í húsnæði Íþróttamiðstöðvar Íslands í Laugardalnum.

Kynntar verða nýjar aðferðir og þjálfuð notkun á verkfærum upplýsingatækninnar við skipulagningu á námi og kennslu.

Nánari lýsingu má finna hér

Skáning http://nvl.org/Opnir-midlar-skraning