Úthlutun til nýsköpunar- og þróunarverkefna 2016

Í mars auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 29 umsóknir um styrki en úthlutað var til 14 verkefna að þessu sinni.

Umsækjandi Heiti verkefnis Úthlutun Staða
Framvegis miðstöð símenntunar  HAM námskrá og skimun 3.000.000 Ólokið
Gerum betur ehf. Góða ferð - stafræn verkfærakista - fjölbreyttar æfingar og verkefni fyrir nám í ferðaþjónustu 3.000.000 Ólokið
IÐAN fræðslusetur Raunfærnimat á móti hæfnikröfum barþjóna 2.950.000 Ólokið
IÐAN fræðslusetur Kennslumyndskeið fyrir þernur og barþjóna 1.000.000 Ólokið
IÐAN fræðslusetur Raunfærnimat á móti hæfnikröfum þerna  2.370.000 Ólokið
Kvasir - famstök fræðslu og símenntunarmiðstöðva  Markaðssetning á framhaldsfræðslu - sameiginlegt átak símenntunarmiðstöðva á Íslandi 3.000.000 Ólokið
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Grunnleikni í stærðfræði 1.350.000 Ólokið
Mímir - símenntun Raunfærnimat á móti störfum í ferðaþjónustu 2.246.100 Ólokið
Mímir - símenntun Rafrænt stöðumat í íslensku sem öðru máli 2.916.000  Ólokið
Mímir - símenntun Þróun fjarnáms í íslensku sem öðru máli 1.996.000  Ólokið
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Hæfnigreining starfa innan ferðaþjónustunnar, raunfærnimat og námskrárgerð 3.000.000  Ólokið
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Hæfnigreiningar og raunfærnimat í sjávarútvegsfyrirtækjum  3.000.000 Ólokið
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Námskrá í almennri starfshæfni 1.630.000 Ólokið
Þekkinganet Þingeyinga Námsmat í framhaldsfræðslu 2.300.000 Ólokið