Kennum þeim að læra

Um notkun upplýsingatækni til að auka árangur nemenda og hjálpa þeim að verða sjálfstæðir námsmen.

Ráðstefna á Grand hótel Reykjavík, fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 08:30-16:00


Aðstandendur: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Kvasir, Námsbraut um nám fullorðinna við HÍ, Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL, Skýrslutæknifélag Íslands og 3f - Félag um upplýsingatækni og menntun.


Sjá nánari upplýsingar og drög að dagskrá HÉR
Skráning HÉR


Dr. Jyri Manninen prófessor við Háskólann í Austur- Finnlandi verður aðalfyrirlesari með erindi undir fyrirsögninni "The wider benefits of adult learning and how to foster them. A challenge for web based learning environments" og Hróbjartur Árnason lektor við HÍ heldur erindi um hlutverk fullorðinsfræðara: "Að kenna þeim að læra" við lok ráðstefnunnar. Auk þess sem ýmsir sérfræðingar m.a. meðlimir í DISTANS-neti NVL frá öllum Norðurlöndunum munu miðla af reynslu sinni og þekkingu á tæknistuddu og sveigjanlegu námi