Takið daginn frá

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember. Dagskrá og staðsetning verður auglýs síðar.

Lesa meira »

Open Badges – nýtt nafn og áframhaldandi veiting merkisins

Fræðslumiðstöðin er þátttakandi í norrænu samstarfsverkefni um rafrænar viðurkenningar fyrir þá sem starfa í fullorðinsfræðslu. 

Nú er tilraunafasa verkefnisins lokið en 17 aðilar tóku þátt, þar af 4 íslendingar sem hafa fengið merkið fyrir framlag sitt um fullorðinsfræðslu á rafrænum miðlum.

Lesa meira »

Lok evrópska samstarfsverkefnisins Retrain

Nú er að ljúka tveggja ára evrópsku samstarfsverkefni, Retrain,  sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins tekur þátt í með Austurríkismönnum og Írum og  er stjórnað af Rannsóknasetri verslunarinnar og Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira »