Norrænar niðurstöður um grunnleikni fullorðinna

Nýverið kom út skýrsla með samantekt á ýmsum niðurstöðum um stöðu grunnleikni fullorðinna í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Eistlandi. Byggt er á niðurstöðum úr PIAAC rannsókn OECD og ýmsum gögnum sem safnað hefur verið í norrænan gagnabanka frá hagstofum landanna.

Lesa meira »