Raunfærnimati í Fiskeldi lokið innan IPA verkefnis FA

EsbMiðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur nú lokið við raunfærnimat í fisktækni, fiskeldislínu í samstarfi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Verkefnið fellur undir IPA verkefni FA "Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun".

Lesa meira »

Vinnudagur vegna raunfærnimats

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boðaði til vinnudags fyrir verkefnastjóra sem sinna framkvæmd á raunfærnimatsverkefnum.  Vinnudagurinn fór fram á Kríunesi þann 19 maí.  Þátttakendur voru 27 og komu víðsvegar að af landinu.

Lesa meira »