Stýrir þú raunfærnimatsverkefnum?

Má bjóða þér á vinnudag þann 19. maí næstkomandi?

Fjallað verður um málefni sem snerta framkvæmd raunfærnimatsverkefna. Það verður lögð áhersla á miðlun upplýsinga, skoðanaskipti og lausnir.

Lesa meira »

Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

Þann 27. febrúar síðastliðinn var haldinn 30. fundur í ráðgjafneti. Fundurinn var haldinn í húsnæði FA við Ofanleiti og hann sótti 21 fulltrúi frá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum víðs vegar að af landinu ásamt 4 starfsmönnum FA.

Lesa meira »