FA hlaut styrk frá Erasmusplus

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hlaut styrk úr KA2 hluta Erasmusplus áætlunarinnar nú í haust til að stýra samstarfsverkefni í samvinnu við aðila frá Finnlandi, Svíþjóð, Hollandi og Austurríki.

Lesa meira »

Gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum

Gefinn hefur verið út bæklingurinn Gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum. Bæklingurinn var unninn í kjölfar Norplus verkefnis sem unnið var árin 2012-2013 þar sem þróað var heildrænt líkan fyrir gæðastarf í raunfærnimati á Norðurlöndum. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins tók þátt í verkefninu og IÐAN-fræðslusetur framkvæmdi prófunarferli á gæðalíkaninu.

Lesa meira »