Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fór fram á Hótel Natura þann 4. desember síðastliðinn.  Fundinn, sem bara yfirskriftina árangur og framtíð framhaldsfræðslu, sóttu um 120 manns.  Aðalfyrirlesari var Erik Mellander, aðstoðarframkvæmdastjóri IFAU (The institute for evaluation of labour maket and education policy).

Glærur frá fyrirlestri Erik Mellander má nálgast HÉR.

ársfundurMynd.jpg