Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu 2014

Í mars auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 38 umsóknir um styrki en úthlutað var til 19 verkefna að þessu sinni, þau eru:

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkveiting
Staða
Austurbrú Tæknistudd kennsla í námi fullorðinna 2.600.000 Ólokið
Fjölmennt, símenntunar- og
þekkingarmiðstöð
Nám fyrir alvarlega fatlað fólk 2.600.000 Ólokið
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Námsskrá og námsefni um velferðartækni 2.600.000 Ólokið
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Inngangur að forritun 2.600.000 Ólokið
Fræðslunetið - símenntun á
Suðurlandi
Tæki - færi 2.600.000 Ólokið
Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum
Fjarkennsla á Færni í ferðaþjónustu 1.884.000 Ólokið
Mímir - símenntun Námsleið fyrir starfsfólk á
endurvinnslustöðvum
2.600.000 Ólokið
Mímir - símenntun Íslenska og stafsþjálfun 2.600.000 Ólokið
Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Tölvuumsjónarnám 2.600.000 Lokið
Samkaup hf. Kaupmannsskólinn "heim í hérað" 2.600.000 Ólokið
Símenntunarmiðstöðin á
Vesturlandi
Listnámsbraut fyrir fatlað fólk 2.600.000 Ólokið
Símenntunarmiðstöðin á
Vesturlandi
Endurgerð námsskrár fyrir nám í
stóriðju
1.536.000 Ólokið
Símey Verkstæðin 1.684.000 Skýrsla
Símey Nám fyrir liðveitendur 1.100.000 Ólokið
Þekkingarnet
Þingeyinga
Vendikennsla í framhaldsfræðslu 2.428.800 Skýrlsa
Þekkingarnet
Þingeyinga
Vinnustaðanám í framhaldsfræðslu -
70-20-10
1.003.200 Skýrsla
Þekkingarnet
Þingeyinga
Tilraunakennsla á námi fyrir fólk
með geðröskun
940.000 Skýrsla
Þekkingarnet
Þingeyinga
Tækniverkstæðin - tölvustýrð tækni
og hugbúnaður
1.684.000 Skýrsla
Þekkingarnet
Þingeyinga 
Framhaldsfræðsla í dreifbýli -
tækifæri og hindranir
1.072.000 Skýrsla
    39.332.000