Ný heimasíða Coach - coach - go

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur sl. tvö ár verið þátttakandi í Grundtvig verkefninu Coach-coach-go! um markþjálfun (coaching) og fullorðinsfræðslu. Nú hefur verið sett í loftið vefsíða með upplýsingum um verkefnið og ýmsu efni sem tengist markþjálfun (coaching).