Stilkur um markþjálfun og fullorðinsfræðslu

Föstudaginn 14. febrúar sl. var haldið 7 kennslustunda (5 klst.) Stiklunámskeið um aðferðafræði markþjálfunar og hagnýtingu hennar í starfi með fullorðnum námsmönnum.  Þátttakendur voru 10 og var námskeiðið haldið í húsakynnum Austurbrúar á Egilsstöðum.