Þjálfun vegna raunfærnimats - námskeið 10. og 11. desember 2013

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat 10. - 11. september 2013. Námskeiðin eru ætluð fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem koma að raunfærnimatsverkefnum.

Ekkert námskeiðsgjald er greitt, en FA greiðir hvorki fyrir ferðir né uppihald þátttakenda.

Námskeiðið verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Ofanleiti 2, fimmtu hæð. Fyrri daginn hefst námskeiðið kl. 10.15 og seinni daginn kl. 9.00.

Frekari upplýsingar hér.

Skráning

Sendið upplýsingar á netfangið [email protected] um eftirfarandi atriði;

  • Nafn og kennitölu þess sem sækir námskeiðið
  • Í gegnum hvaða aðila kemur viðkomandi (símenntunarmiðstöð/skóli/stofnun/annað)

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Kær kveðja

Haukur Harðarson
Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir
Steinunn Júlíusdóttir