Nýr vefur NVL, Norræna tengslanetsins í loftið

Þann 28. nóvember fer nýr vefur NVL - Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna - í loftið. Mikill metnaður býr að baki: "Markmið okkar er að verða fyrsta val við vefleit allra á Norðurlöndunum sem vilja fylgjast með þróun fullorðinsfræðslu", segir framkvæmdastjóri NVL, Antra Carlsen.

Lesa meira »