Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu 2013

Um miðjan mars auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 46 umsóknir um styrki en úthlutað var til 22 verkefna að þessu sinni.

Lesa meira »