Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu 2012

Um miðjan mars s.l. auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 29 umsóknir um styrki en úthlutað var til 23 verkefna að þessu sinni en þau eru: 

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkveiting
Staða
Farskólinn Við erum hér fyrir þig /
þjónustunámskeið í ferðaþjónustu
963.000 Skýrsla
Fjölmennt - símenntunar-
og þekkingarmiðstöð
Heilsubraut - námsefni 2.420.000 Skýrsla
Framvegis - miðstöð
símenntunar
Framhaldsnám fyrir skólaliða 1.770.000 Skýrsla
Fræðslumiðstöð Vestfjarða Smiðja í hönnun og handverki 350.000 Skýrsla
Fræðslumiðstöð Vestfjarða Heilsu- og tómstundabraut 5.950.000 Skýrsla
Fræðslunet Suðurlands Járningar og hófhirða 1.010.000 Skýrsla
IÐAN fræðslusetur Brúin frá raunfærnimati yfir í
formlega skólakerfið
1.770.000 Skýrsla
IÐAN fræðslusetur Nýorkubílar - orkuskipti/
þarfagreining fræðslu
2.430.000 Skýrsla
Miðstöð símenntunar
á Suðurnesjum
Tækninám - nám og störf
í framtíðinni
1.305.000 Skýrsla
Miðstöð símenntunar
á Suðurnesjum
Undirbúningur inn í kvikmyndanám
innan formlega skólakerfisins
1.305.000 Skýrsla
Miðstöð símenntunar
á Suðurnesjum
Undirbúningur fyrir hljóðtækninám
innan formlega skólakerfisins
1.305.000 Skýrsla
Mímir - símenntun Grunnmenntaskóli fyrir
innflytjendur
1.730.500 Ólokið
Mímir - símenntun Námsmat í Grunnmenntaskóla og
Námi og þjálfun
1.395.000 Skýrsla
Mímir - símenntun Nám á vinnustað; efling lykilfærni
og starfshæfni
1.487.000 Skýrsla
Mímir - símenntun Fjölmenning í námshópum Mímis 2.005.000 Skýrsla
Samskiptamiðstöð heyrnar-
lausra og heyrnarskertra
Málfræði íslensks táknmáls -
endurskoðun
1.230.000 Fellt niður
Samtök ferðaþjónustunnar Störf í ferðaþjónustu 1.800.000 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
Samstarf skólastiga/stuðnings-
fulltr. og leikskólaliðar
680.800 Skýrsla
Símenntunarmiðstöð
Eyjafjarðar
HELP - enskunám fyrir lesblinda 1.550.000  Skýrsla
Símenntunarmiðstöðin á
Vesturlandi
Í atvinnuleit - þjálfun fyrir
innflytjendur og mat á námi
800.00 Skýrsla
Starfsgreinaráð samgöngu-,
farartækja og flutn.greina
Þarfagreining flutningagr. á sviði
menntunar og fræðslu
1.475.000 Skýrsla
Samtök verslunar og
þjónustu
Öryggisstjórnun fyrir starfsfólk 737.000 Skýrsla
Samtök verslunar og
þjónustu
Störfin og kröfurnar 2.205.000 Skýrsla
    37.673.300