Þróunarsjóður framhaldsfræðslu - úthlutun desember 2011

Um miðjan nóvember 2011 var auglýst meðal samstarfsaðila Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins eftir umsóknum um verkefni sem byggðu á stefnumótunarvinnu sem fram fór á árinu með hagsmunaaðilum og framkvæmdaaðilum. Alls bárust sex umsóknir og var veittur styrkur til tveggja verkefna í námsefnisgerð og þriggja verkefna er lutu að samstarfi símenntunarmiðstöðva um fjarkennslu vottaðrar námsleiðar.

Lesa meira »

Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu maí 2011

Í byrjun maí s.l. auglýsti Þróunarsjóður framhaldsfræðslu eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Þróunarsjóði framhaldsfræðslu bárust alls 64 umsóknir um styrki. Til úthlutunar voru 30 milljónir kr. en úthlutað var til 18 verkefna.

Lesa meira »